Ferlar
Smíði
Það sem við bjóðum upp á.
Það sem við bjóðum upp á.
Samþættingar við birgða - og bókhaldskerfi
Við tengjum okkur við öll helstu birgða- og bókhaldskerfi sem völ er á.
Notandavænar lausnir
Meginmarkmið hverrar vefverslunar er að laða að nýja notendur og halda í þá gömlu, það gerist með góðu viðmóti fyrir notandann.
Þægilegt og notendavænt verslunarkerfi
Við leggjum mikið upp úr því að uppsetning og viðhald verslunarkerfis sé gott og aðgengilegt fyrir starfsfólk vefverslunarinnar.
Allir þeir greiðslumöguleikar sem þörf er á
Við tengjum okkur við þær greiðsluþjónustur sem virka fyrir hverja vefverslun fyrir sig.
Öflug leitarvél
Það er mikilvægt að notendur finni það sem þeir eru að leita að, við styðjum við það með öflugri og góðri leitarvirkni.
Tengingar við ytri þjónustur
Við tengjum okkur við ýmsar sendingarþjónustur, allt út frá þörfum vefverslunarinanr og þeirra notenda.