Vantar þig vefverslun?
Öflugar og notendavænar vefverslanir fyrir metnaðafulla samstarfsaðila.
Öflugar og notendavænar vefverslanir fyrir metnaðafulla samstarfsaðila.
Við teljum að góður árangur náist með langtímasambandi og það er það sem við bjóðum upp á. Okkar samstarfsaðilar eiga það sameignilegt að vera með skýr markmið og vilja ná árangri. Við vinnum náið með þeim og hjálpum þeim að finna út hverjar þarfir þeirra eru.
Byrjum á byrjuninni
Við höfum unnið með sumum stærstu fyrirtækjum landsins í að koma upp vefverslunum sérsniðnum að þeirra þörfum. Við hönnum, smíðum og höldum við öflugum íslenskum vefverslunum sem vekja athygli og stuðla að árangri.
Hönnun skiptir máli
Við vinnum með þér til þess að skapa hönnun sem endurspeglar þitt vörumerki og laðar að þá viðskiptavini sem þú ert að leitast eftir.
Það sem við bjóðum upp á.
Það sem við bjóðum upp á.
Samþættingar við birgða - og bókhaldskerfi
Við tengjum okkur við öll helstu birgða- og bókhaldskerfi sem völ er á.
Notandavænar lausnir
Meginmarkmið hverrar vefverslunar er að laða að nýja notendur og halda í þá gömlu, það gerist með góðu viðmóti fyrir notandann.
Þægilegt og notendavænt verslunarkerfi
Við leggjum mikið upp úr því að uppsetning og viðhald verslunarkerfis sé gott og aðgengilegt fyrir starfsfólk vefverslunarinnar.
Allir þeir greiðslumöguleikar sem þörf er á
Við tengjum okkur við þær greiðsluþjónustur sem virka fyrir hverja vefverslun fyrir sig.
Öflug leitarvél
Það er mikilvægt að notendur finni það sem þeir eru að leita að, við styðjum við það með öflugri og góðri leitarvirkni.
Tengingar við ytri þjónustur
Við tengjum okkur við ýmsar sendingarþjónustur, allt út frá þörfum vefverslunarinanr og þeirra notenda.