Ferlar

Ert þú að reyna að bæta hagkvæmni í rekstri og auka framleiðni?

Ert þú að reyna að bæta hagkvæmni í rekstri og auka framleiðni?

Við aðstoðum fyrirtæki og stofnanir að bæta verkferla, fara í átt að mælanlegum markmiðum breyta reksti fyrirtækis til hins betra. Aukin sjálfvirkni hefur í för með sér að nýta tæknina til hlítar og skapa ávinning fyrir fyrirtæki og stofnanir. Með því að gera endurtekin verkefni sjálfvirk, geta fyrirtæki sparað tíma og kostnað. Að auki er dregið úr óvissu , tækifæri sköpuð og ánægja starfsfólks og viðskiptavina aukin.

1

Stafrænir ferlar

Greining og ráðgjöf

Greining og ráðgjöf

Við hjá Norda erum sérfræðingar í stafrænum ferlum og getum aðstoðað þitt fyrirtæki við að hagræða rekstri. Hjá Norda bjóðum við upp á margvíslega þjónustu við gerð og uppfærslu stafrænna ferla, þar á meðal ráðgjöf, þróun, hönnun og eftirfylgni. Við getum hjálpað þér að finna bestu lausnina fyrir þitt fyrirtæki og innleiða hana fljótt og skilvirkt.

2

Hönnunarhugsun

Notendaupplifun skiptir öllu

Notendaupplifun skiptir öllu

Við hjá Norda erum fyrst og fremst lausnamiðuð. Við notum hönnunarhugsun til þess að leysa vandamál og skapa tækifæri fyrir okkar samstarfsaðila. Við erum með sérfræðinga í hönnun og notendarannsóknum til þess að skilgreina þín vandamál og skapa lausnir sem virka fyrir þig. Útkoman eru sérsniðnar lausnir sem henta þínu fyrirtæki.

3

Tölfræði í rauntíma

Fáðu meiri innsýn gögnin og lærðu að nýta þér þau

Fáðu meiri innsýn gögnin og lærðu að nýta þér þau

Öll þessi vinna snýst fyrst og fremst um að leysa vandamál. Við veitum tölfræði sem gefur þér innsýn í þína ferla til þess að greina markmið verkefnisins í rauntíma. Með þessari innsýn er hægt að bera kennsl á flöskuhálsa og fínstilla verkflæði fyrir hámarks skilvirkni. Markmiðið er að lámarka getgátur og innleiða gagnadrifnar ákvarðanir.

Ferlar skipta okkur máli.

Ferlar skipta okkur máli.

ítarlegar öryggiskröfur

Við leggjum mikla áherslur á öryggi og fylgjum öllum bestu aðferðum til að tryggja að þín gögn séu örugg.

Þjónustugreining

Við hjálpum ykkur að greina núverandi áskoranir og setja niður markmið og stefnu

Stöðugar umbætur

Við hjálpum ykkur að bera kennsl á þær aðgerðir sem skapa virði fyrir ykkar fyrirtæki

Fagleg ráðgjöf

Við erum lausnamiðuð og forvitin en umfram allt fagleg og við njótum þess að finna styðja okkar samstarfsaðila í átt að betri lausnum og einfaldara lífi

Markmiðadrifin verkefnastjórnun

Við tökum virkan þátt í verkefninu frá upphafi til enda, ykkar markmið verða okkar markmið

Stuðningur í stafrænni vegferð

Sérfræðingar okkar hjálpa ykkur að tengja ykkar stefnu og framtíðarsýn við ykkar stafrænu þróun

Viltu vita meira?

Endilega hafðu samband og við setjumst niður og förum yfir þínar kröfur.