Laus störf.

Viltu vera memm?

Viltu vera memm?

Í nútímasamfélagi er stórum hluta dagsins varið í vinnunni. Þess vegna er það okkur hjartans mál að skapa heilbrigt starfsumhverfi þar sem öllum líður vel og hæfileikar allra ná að blómstra. Hjá Norda starfar blanda af ólíkum einstaklingum sem nýtur þess að vinna saman. Okkar vinnu er stýrt af vináttu, samvinnu, ábyrgð og virðingu. Við tökum hugmyndum og gagnrýni fagnandi og trúum því að hver einstaklingur skipti máli.

Lausar stöður

Full stack forritari

Bakendaforritari

Það sem við bjóðum okkar fólki.