Viltu vera memm?

Við erum skemmtilegt fólk í notalegu starfsumhverfi sem vinnur við að þróa lausnir á heimsmælikvarða. Vilt þú vera með?

Við erum skemmtilegt fólk í notalegu starfsumhverfi sem vinnur við að þróa lausnir á heimsmælikvarða. Vilt þú vera með?

Við erum blanda af ólíkum einstaklingum sem njóta þess að vinna saman og við teljum að réttur einstaklingur geti skipt sköpum. Okkar vinnu er stýrt af vináttu, samvinnu, ábyrgð og virðingu fyrir okkar samstarfsaðilum og hvert fyrir öðru. Njótir þú þín í umhverfi góðra samskipta, þar sem hugmyndum og gagnrýni er tekið fagnandi og hver einstaklingur skiptir máli, þá viljum við gjarnan heyra frá þér!

Það sem við bjóðum okkar fólki.