Smíði
Það sem við bjóðum upp á.
Það sem við bjóðum upp á.
Notandavænar lausnir
Meginmarkmið hverrar vefverslunar er að laða að nýja notendur og halda í þá gömlu, það gerist með góðu viðmóti og góðu aðgengi fyrir notendur.
Öflug leitarvél
Það er mikilvægt að notendur finni það sem þeir eru að leita að, við styðjum við það með öflugri og góðri leitarvirkni.
Tengingar við ytri þjónustur
Við tengjum okkur við ýmsar þjónustur, til að mynda allar þær sendingarþjónustur sem þú þarft á að halda.
Samþættingar við birgða- og bókhaldskerfi
Við tengjum okkur við öll helstu birgða- og bókhaldskerfi sem völ er á.
Verslunarkerfi sem er þægilegt í notkun
Við leggjum mikið upp úr því að öll vinna í verslunarkerfi sé einföld og aðgengileg fyrir starfsfólk.
Allir þeir greiðslumöguleikar sem þörf er á
Við tengjum okkur við þær greiðsluþjónustur sem virka fyrir hverja vefverslun fyrir sig.
Viltu vita meira?
Endilega hafðu samband og við setjumst niður og förum yfir þínar þarfir.