Vantar þig vefverslun?

Öflugar og notendavænar vefverslanir fyrir metnaðarfulla aðila.

Öflugar og notendavænar vefverslanir fyrir metnaðarfulla aðila.

Við höfum unnið með fjölbreyttum hópi fyrirtækja í að koma upp vefverslunum sérsniðnum að þeirra þörfum. Við hönnum, smíðum og endurbætum öflugar vefverslanir sem vekja athygli og stuðla að árangri.

1

Sérsniðnar netverslunarlausnir

Sérsniðnar netverslunarlausnir

Við gefum okkur tíma til að skilja þarfir þínar og kröfur og vinnum með þér að því að hanna og þróa sérsniðna netverslunarlausn sem uppfyllir sérstakar þarfir þínar

2

Notendavæn upplifun

Notendavæn upplifun

Okkar sérfræðinga búa til vef sem er auðveldur í notkun , sniðin að þörfum fyrirtækisins og í samræmi við þín markmið.

Við hjá Bestseller setjum viðskiptavini okkar ávallt í fyrsta sæti og það gerir Norda svo sannarlega líka. Eftir margra mánaða vinnu setti Norda, í mars 2020 í loftið eina öflugustu netverslun landsins. Síðan þá hefur það reynst okkur ómetanlegt að geta treyst á að starfsfólk Norda sé alltaf reiðubúið að nýta þekkingu sína og reynslu til að leysa vandamál og takast á við ný og spennandi verkefni með okkur.

Andri Thor - Netverslunarstjóri

Andri Thor

Netverslunarstjóri

3

Smíði

Stafrænir verkferlar

Stafrænir verkferlar

Við skiljum mikilvægi þess að gera stafræn viðskipti sjálfvirk og losa um dýrmætan tíma fyrir þig og þitt teymið.

4

Viðskiptaráðgjöf fyrir stefnu á netinu

Viðskiptaráðgjöf fyrir stefnu á netinu

Við bjóðum upp á ráðgjöf til að hjálpa þér að bera kennsl á vöxt og bæta heildarstefnu þína í netverslun.

Það sem við bjóðum upp á.

Það sem við bjóðum upp á.

Notandavænar lausnir

Meginmarkmið hverrar vefverslunar er að laða að nýja notendur og halda í þá gömlu, það gerist með góðu viðmóti og góðu aðgengi fyrir notendur.

Öflug leitarvél

Það er mikilvægt að notendur finni það sem þeir eru að leita að, við styðjum við það með öflugri og góðri leitarvirkni.

Tengingar við ytri þjónustur

Við tengjum okkur við ýmsar þjónustur, til að mynda allar þær sendingarþjónustur sem þú þarft á að halda.

Samþættingar við birgða- og bókhaldskerfi

Við tengjum okkur við öll helstu birgða- og bókhaldskerfi sem völ er á.

Verslunarkerfi sem er þægilegt í notkun

Við leggjum mikið upp úr því að öll vinna í verslunarkerfi sé einföld og aðgengileg fyrir starfsfólk.

Allir þeir greiðslumöguleikar sem þörf er á

Við tengjum okkur við þær greiðsluþjónustur sem virka fyrir hverja vefverslun fyrir sig.

Viltu vita meira?

Endilega hafðu samband og við setjumst niður og förum yfir þínar þarfir.